Instruksjoner
Leiðbeiningar fyrir að innleysa PSN inneignarkóða ...
PSN yfirlitssíða
- PlayStation tæki
-
Áður en þú byrjar
- Til að byrja með þarftu að eiga bandarískan PlayStation reikning þar sem PSN inneignirnar sem við seljum eru fyrir bandarísku PSN búðina. Ef þú átt ekki bandarískan reikning að þá þarftu að stofna einn slíkan. Leiðbeiningar fyrir að stofna bandarískan PSN reikning
Innleysa bandarískan PSN kóða á PlayStation tæki
- Sjáðu fyrst til þess að þú ert innskráður í PlayStation. Vertu í aðalvalmynd inn á PlayStation vélinni og veldu PlayStation Store.
- Veldu "Redeem Codes" á listanum vinstra megin.
- Sláðu inn PSN kóðann og smelltu á "Continue".
- Þú ættir nú að eiga inneign í bandarísku PSN búðinni og getur farið að kaupa leiki ofl.
- Vefsíðu Playstation (í gegnum vafra)
-
Áður en þú byrjar
- Til að byrja með þarftu að eiga bandarískan PlayStation reikning þar sem PSN inneignirnar sem við seljum eru fyrir bandarísku PSN búðina. Ef þú átt ekki bandarískan reikning að þá þarftu að stofna einn slíkan. Leiðbeiningar fyrir að stofna bandarískan PSN reikning
Innleysa bandarískan PSN kóða í gegnum vafra
- Opnaðu vafra og innskráðu þig inn á PlayStation Network.
- Undir "Account" vinstra megin veldu "Redeem codes".
- Sláðu inn PSN kóðann og smelltu á "Next".
- Þú ættir nú að eiga inneign í bandarísku PSN búðinni og getur farið að kaupa leiki ofl.
PSN yfirlitssíða